9.6.2011 | 13:13
3-4000 Útlendingar á atvinnuleysisbótum!
Já það er auðvelt að setja upp svona dæmi en það virðist gleymast að það eru mögr þúsund erlendir borgarar hérlendis sem eru á atvinnuleysisbótum núna stöðugt og mjólka peninga útúr kerfinu í formi aðstoðar og bóta og því miður eru alltof margir þeirra sem eru ansi iðnir við að afbrot í sínum frístundum og kunna sitt fag og svífast einskis og t.d hef ég heyrt að pólverjar og lithár séu búnir að yfirtaka landa markaðinn sem vex hratt hérlendis vegna okurgjalda á víni hérlendis og svívirðilegs verðlags á brennivíni.
Svo fara margir til síns heimalands og láta aðra skrá sig hérna heima til að fá bæturnar og lifa góðu lífi á íslenskum bótum í sínu heimalandi því það er yfirleitt mikku ódýrara að lifa í þeirra löndum .
Nú hoppa kannski einhverjir og segja þetta vera fordóma en ég þekki þetta persónulega í gegnum ákveðna einstaklinga sem eru erlendis frá og bæði gera þetta og þekkja fólk frá sínum löndum sem gera þetta.
Af hverju er ekki gert eins og í Danmörku og erlendum borgurum vísað til síns heima þegar þeir eru búinir að vera visst lengi atvinnulausir hér og hætt að púkka undir erlenda borgara þegar íslenska ríkið getur ekki einu sinni hjálpað íslenskum borgurum að draga fram lífið á sínum bótum og fólk lépjandi dauðan úr skel alla daga.
Það fara milljarðar á eftir milljarða í bætur og tími til að fara að taka til í þessum málum og finna leiðir til að skera niður þann fjölda sem lifir á íslenska ríkinu vegna þess að það hentar þeim vel að fá sjálfkrafa peninga í vasann.
Ekki svo að skilja að allur hópurinn sé svona en það er ansi mikið af skemmdum eplum í eplakörfunni og þarf eitthvað að taka til í þeirri körfu.
![]() |
Erlendir ríkisborgarar hafa styrkt efnahagslífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
9.6.2011 | 02:00
Ekki sama hvort það er Jón eða Prímadonnan Jóna
JÁ það hefði þokkalega allt orðið brjálað ef 27 ára kallmaður hefði lagst með 13 ára stelpu þó það hefði verið með samþykki og áhuga beggja en þessi 27 ára fær eitthvað smotterý í dóm en samt hafa bæði verið þesu sammála og gert þetta í góðu og ég hefði sko ekki kvartað þegar ég var 13 ára að lenda með einni flottri 27 ára til að þjalfa upp guttann en aukalega fær hann skaðabætur fyrir drættina sem hann hefur líklega slefað yfir að fá og varla slegist hart á móti guttinn sá arna.
Þetta er hálf öfugsnúið allt saman og ætli guttinn sé ekki hæst ánægður með þetta í endann,fullt af kynlífi með einni reyndari og peningar aukalega fyrir skaðann sem er líklega ekki svo mikill skaði í endann séð.
Stundum er bara ekki hægt að líta á aldur sem heilaga tölu en það eru samt fullt af eldri kellingum út um allan bæ sem eru á eftir ungu lambakjöti leynt og ljóst og ég man nú líka til þess á mínum yngri árum að stelpur sem voru í sama bekki og ég þegar ég var 13 ára voru nú ekki allar neinar nunnur þrátt fyrr ungann aldur segjandi sögur í bekknum við vinkonur sínar um gleði helgarinnar með eitthverjum eldri strákum og ekki hefur það skánað á þeim 32 árum sem liðin eru siðan ég var13 ára.
Margt hefur maður heyrt út á við um að mun yngri krakkar séu farnir að stunda kynlíf svo þetta er varla einsdæmi og ekki er þeim refsað fyrir eða hysjað upp um þau buxurnar og þessu fær enginn breytt því ekki eru foreldrar alltaf með börnin í bandi eða undir eftirliti alla daga.
Skyldi þessi drengur vera fulorðinslegur eða eins og lítill kjölturakki í útliti því stundum líta krakkar á þessum aldri út fyrir að vera miklu eldri og ég man nú eftir einumstrák í mínum skóla sem var 13 ára en leit út fyrir að vera 17-18 gamall þar sem hann var mjög fullorðinslegur stór og stæðulegur og þroskaður miðað við aldur og sagt var að hann fengi afgreiðslu í Ríkinu þegar hann færi þangað..
En auðvitað hefur þessi kona ekki farið rétta leið eða gert rétt,en hver á að dæma ef bæði voru ólm í að gera þetta og þetta gert með beggja samþykki þá er þetta svolítið snúið og ekkert alfarið rétt eða alfarið rangt.
Ég hefði allavega ekki skellt hurðinni á flottan 27 ára kvenmann sem hefði bankað uppá hjá mér 13 ára gömlum í þessum erindagjörðum...þetta hefði verði alger draumur sem væri að rætast og brosið hefði eflaust ekki fengist í burtu þó mér hefði verið borgað fyrir það :)
![]() |
Átti í kynferðislegu sambandi við 13 ára dreng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2011 | 21:00
Rán í björtu að fara í tískuvöruverslanir og sérvöruverslanir.
Ég gekk inn í verslun um daginn í Kringlunni og kíkti á verð á ósköp einföldum Adidas Íþrótta treyjum og ég fékk vægt áfall að sjá 16.000 króna verðmiða á svona einfaldri vöru sem ætti að kosta 4-5 þúsund á eðlilegu mannlegu verði.
Vinafólk verslaði í London Adidas íþrótta skó á 70 pund c.a á 12-13.000 sem kosta 49.990 í Kringlunni og ef þetta er ekki fáráðnlegur verðmunur þá veit ég ekki hvað er fáráðnlegt í verðlangningu yfir höfuð.
Góðir fótbolta skór í þróttaverslunum á 8 ára gutta eru oft á 12-20 þúsund+ og þetta er alger blóðtaka fyrir fólk með börn og engar venjulegar tekjur hérlendis standa undir svona vittleysisgangi í verðlagningu og barnmargar fjölskyndur mega heldur betur mala inn peninga ef þær ætla að hafa börnin sómasamlega klædd og halda þeim í íþróttum í þeim fatnaði sem virðist vera nauðsynlegur í nútíma þjóðfélagi.
Ég hef búið í Asíu og ferðast þar mikið um og séð verðin þar á þessum sömu vörum og það er ekki eðlilegt að sjá t.d Silki náttföt sem voru á 500 krónur í kína á 17.500 krónur í verslun í kringlunni og Nort face kultaúlpa sem ég verslaði þá á 4-5000 kr var 37.000 þúsund hér heima.
Þetta var fyrir 5-6 árum og verðið hér heima hefur farið upp úr öllu valdi síðan og það þarf alvarlega að fara að athuga þessi mál því íslendingar geta ekki látið okra á sér svona endalaust alla daga og tími til að fá ódýrari verslanir með minni álagningu og skattlagningu þarf að athuga í leiðinni.
![]() |
Íþróttaskór kosta miklu meira á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.6.2011 | 19:31
Skattmann blóðmjólkar Íslendinga.
Það er á nokkuð tæru miðað við þá ofurskatt stefnu sem er hérlendis að þessar fjárhæðir eiga eftir að hækka svo um munar og það er greinilega stefnan hjá ríkisstjórninni að koma sem flestum í þrot með góðu eða illu.s
Skattmann er duglegur að moka upp himinháum vanskilavöxtum þegar landinn er ekki búinn að borga samdægurs og líklega stutt í að handrukkarar sem brjóta og bramla fólk eða murka úr þeim litlu líftóruna sem eftir er vegna skulda fari að banka uppá hjá almenningi og þeim sem ekki eru búnir að borga upp í topp um leið og innheimtu brefið er komið inn um lúguna
![]() |
Skulda á annað hundrað milljarða í skatta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Á maður að finna til með aumingja manninum yfir að Cameron Dias hafi verið of ágeng eða á maður að slefa og láta sig dreyma um að eiga jafn bágt og hann á að verða fyrir ágengni frá svona fallegum kvennmanni sem er með útgeyslun á við Kjarnorkuverið í Japan?
Gæti varla hugsað mér betri kvöl en að hafa eitt stykki Cameron Dias á rúmgaflinum grátbyðjadi mig um að koma undir sængina,gæti jafnvél gerst að ég myndi gefa undan fyrir rest........tæki varla sekúndu brot að sannfæra minn mann
Ég hefði allavega ekkert á móti því að "kveljast"svona undan henni eða undir henni alla vega smá tíma og líklega myndi ég ganga um með sólheima glott allan hringinn það árið í sæluvímu ...
![]() |
Cameron Diaz er hætt með kærastanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2011 | 22:20
Líklega reykingamenn sem mótmæla.
Þegar kemur að svona ályktunum þá mætti taka fram hvort það hafi verið reykingamenn sem ályktuðu á móti þessu því reykingamenn berjast með kjafti og klóm á móti því sem beinist gegn besta vini þeirra og vaða yfir rétt reyklaus almennings að fá að vera í hreinu lofti og þykir ekkert að því að svæla viðbjóðnum yfir aðra til að þeir fá svalað fíkn sinni og ég er alveg búin að fá uppfyrir haus af þessu mannre´ttinda kjaftæði sem reykingamenn röfla alltaf um.
Það eru óteljandi ástæður fyrir að ég kýs aldrei Sjálfstæðisflokkinn og núna bættist ein ástæðan við og ég tel löngu komin tíma á að fara að taka á þessum óþolandi reykingar drullupumpum sem svæla yfir allt og alla sí og æ og röfla svo um "mannréttindi"meðan þeir svæla yfir okkur hin sem ekki reykja.
Réttindi reykingarmannsins eru brot á sjálfsögðum réttindum þeirra sem ekki reykja og persónulega þykir mér það niðurlægjandi við orðið mannréttindi að setja það í sambandi við réttindi reykingarfólks að svæla framan í þá sem reykja ekki .
Fínt að þrengja að þessum eitursugum,þokkalega vel liðið hérna megin og styð það af heilum hug :)
![]() |
Heimdallur hafnar tóbaksbanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
1.6.2011 | 08:51
Kúgunarríkið Ísland.
Það er alveg ótrúleg óbilgirnin græðgin og ósveigjanleikinn þegar kemur að Ríkisvaldinu og skíta framkoma gagnvart fólki sem er að fara á hátíðarhöld þar sem bærinn er fullur af bílum hvar sem er og vita mál að ekki er hægt að finna stæði neinstaðar fyrir allan þann fjölda sem leggur t.d. á menningarnótt og að detta í hug að vera að nauðga almenningi fjárhaqgslega með ósanngjörnum sektargreiðslum á svona dögum er algerlega óþolandi.
Ég mæli með því að fólk fari að mæta með egg til að grýta og sýni óánægju sína á ríkisvaldinu þegar kúgunin er gengin út fyrir alla þjófabálka og þeir fái að finna fyrir því að almenningur er ekki fyrir það að vera tekin í rassgatið fjárhagslega þegar það er að fara með fjölskyldunni að njóta atburða sem haldnir eru fyrir alla íslendinga og þeir mæta saman á bílunum sínum í góðu skapi en svona er tekið á móti þeim með fáráðnlegum sektum þegar heim á að halda eða búið er að draga bílinn í burtu.
Þetta er orðið fjandans kúgunar ríki hvar sem litið er og fólk blóðmjólkað með svimandi sektum fyrir sama og ekkert.
Aðra Eldhúsbyltingu gegn svona fjárkúgunum Ríkisins í allt og öllu!
![]() |
Hvergi næði til að leggja ólöglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2011 | 11:51
Skemmtilegir myndbútar og tökur en....
Þetta er eflaust skemmtilegt hjá strákunum og heilmikið fyrirtæki og æfintýri að taka svona upptökur en það er eitthvern veginn furðulegt að Íþróttalið sem þarf á á ósvikinni næringu og orku að halda til árangurs í fremstu röð skuli vera að auglýsa þessa næringalausu sykruðu drykki sem ekkert eru nema óhollustan og gefa ekkert af sér nema slæmt fyrir líkaman þó sumum þyki bragðið gott þó er Coca-cola auðvitað rusladrykkur frá A-Ö eins og aðrir gosdrykkir sem mættu alveg missa sín mín vegna.......nema í útilegum þegar þarf að blanda :)
En Coca -Cola keðjan á Peninga í massa vís og það er það sem heimurinn gengur fyrir og þá er hægt að fá heilsu liðið til að auglýsa óhollustuna með bros á vör og allir ánægðir nema foreldrar sem þurfa að berjst við þessa gosdrykkja fíkn hjá börnunum sínum með uppeyddum og sýruétnum tönnunum eins og ég sjálfur hef fengið minn skerf af og borgað á aðra milljón til að laga vegna sýruáts og eyðingar af þess völdum gegnum árin.
Hvernig væri að fólk sem á allan sinn árangur undir að vera með góða heilsu auglýstu frekar heilsuvörur til að vera málstað sínum samkvæmur?
Þetta er svipað og að Páfinn væri að auglýsa smokka eða nunnur að auglýsa G-strengi,bara passar ekki við málstaðinn sem viðkomandi stendur fyrir.
![]() |
Heitustu strákar Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2011 | 10:46
Óraunhæf hraðatakmörk og nauðgun í björtu án Vaselíns í formi sekta.
Væri ekki meira vit í að þetta ríkisvald færi að setja raunhæf hraðatakmörk þar sem umferðin liggur hraðar og mun alltaf liggja hraðar því 30 kílómetra hraði er ekki raunhæft að ætlast til að fólk keyri á og jafnvel þeir sem styðja þetta bull keyra hraðar sjálfir en þessi fáráðnlegu lágu mörg leyfa.
30 kílómetrar eru bara gönguhraði og amma gamla gengur hraðar með göngugrindina sína en þessi hraðamörk svo drullist til að setja raunhæf mörk í staðin fyrir svona bull og kjaftæði sedm enginn getur farið eftir og það hentar ríkisvaldinu vel því hvað er betra en að kúga almenning með himinháum sektum og kúgunar viðurlögum fyrir þennann tittlingaskít til þess að mjólka peninga út úr almenningi til að bæta í ríkiskassann.
Þetta er orðið algert kúgunar ríki og forræðishyggja ríkisins er að drepa almenning og sumt sem ríkisvaldið gerir er eingöngu gert til þess að ná peningum almennings af því með góðu eða íllu og helst illu.
![]() |
Margir óku of hratt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2011 | 13:33
Bjargaði bara lífi sínu vesalings maðurinn
Þetta er nú í hæsta móti ósanngjarn dómur þegar kall greyið er með kolvitlausa bitra kellingu öskrandi og gargandi í bílnum sem er til alls hluta líkleg þá er lífsnauðsynlegt umferðar öryggis vegna að losa sig við viðkomandi hættu og kellingunni var nær að vera að druslast þetta á G-strengnum og brjóstahaldaranum út í bílinn hjá kallinum kolvitlaus af frekju á há-a C-inu eins og sumum konum er vona og vísa og þær hafa víst eitthvern kynbundinn rétt til að vera kolvitlausar öskrandi út um allt eins og Gaslúður á Fótboltaleik á HM.
Það hefði átt að sæma hann Danskri "Fálkaorðu"fyrir að bregðast við hættunni sem hún olli með öskrunum og görgunum þegar hann var akandi og hún ætti að fá sektina fyrir að vera að striplast svona eins og pervert í Hljómskálagarðinum úti á víðavang.
Hefnd kvenna er SÆT........
![]() |
Í g-streng í vegarkanti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar