Ekki sama hvort tad er modir eda fadir

 

(Afsakid stafavalid, er staddur erlendis og ekki haegt ad breyta lyklabordinu hérna)

Ég veit nú ekki til nema ad tetta sé talid í fínu lagi tegar maedur gera tetta dags daglega og ollum sama.

 Ég og barnsmódir mín vorum med sameiginlegt forraedi en hún flutti med barnid okkar 2 ára gamallt án tess ad láta mig einu sinni vita eda tilkynna tad á nokkurn hátt, kom bara ad tómu húsi einn daginn.

Tad tykir engum neitt ad tannig gerdum en tegar fodur gerir einhvad tá er tad bladamatur og stórmál.

Já tetta er JAFNRÉTTI á Íslandi en sannarlega ekki Foreldrajafnrétti.

Ísland er áratugum á eftir í ollum odrum Nordurlondunum í svona málum og reglur og log eru frá tví fyrir áratugum sídan tegar módir var einrád um maál barnanna.

En maedur eru einráda enntá hér á landi í foraedismálum og eru í áskrift í dómskerfinu á tví ad fá forraedid.

96% á móti 4% er hlutfallid í forraedismálum á Íslandi, tarf ad últista réttlaetid í teim tolum eitthvad betur???

Liggur í augum uppi hvad er í gangi í kerfinu hér á landi en ekki vill kerfid né Althingi líta á tetta og breyta reglum til nútímans.

Íslenska Althingid dregur lappinar ad gera nokkurn skapadan hlut til ad breyta áratuga gomulm logum sem eru á ská og skjon vid nútímann og tessa old.

 


mbl.is Fluttur til Noregs án samþykkis móður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar er ég sammála ef faðir gerir svona lagað verður allt vitlaust en mæður geta hagað sér eins og þær vilja vegna þess að barnalögin eru svo götótt og þó þú sért með samning sem hljóðar upp á ákveðna umgengni þá er það geðþóttaákvörðun móður hvort hún fer eftir honum.... dagsektir!!! bara blöff. Barnalögum fylgja engin viðurlög nema ónýtar dagsektir, mæður geta hagað sér eins og svín (afsakið orðbragðið).Var strákur spurður hvar hann vildi vera hann ætti að vera nógu gamall til að vita það þó hann sé ekki orðinn 18 ára. Mæður ættu að hugsa um vilja og þarfir barna sinna en ekki hvað þær vilja, þær aðgreina þetta tvennt sjaldnast og því miður er móðir oftast að hefna sín á föður barnsins og hver verður þar á milli nema sakleysinginn sjálfur..og allt bitnar þetta á honum.

amma (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Guðný Lára

Foreldrar, sem ekki búa saman en fara

sameiginlega með forsjá barns, hvort

sem hún er til komin sjálfkrafa eftir

sambúðarslit eða samkvæmt samningi,

verða að komast að samkomulagi um hjá

hvoru þeirra barnið á að eiga lögheimili.

Talað er um að barnið eigi að jafnaði fasta

búsetu þar sem það á lögheimili en að

það njóti umgengnisréttar eða samvista

við hitt foreldrið á tilteknum tímum. Það

eru ýmis réttaráhrif bundin við lögheimilið

og lögheimilisforeldrið nýtur réttarstöðu

einstæðs foreldris. (fengið að láni frá: http://www.domsmalaraduneyti.is/media/Utgafa/DKM_forsja.pdf )  

Það er nú alls ekki sjálfgefið hvort það sé móðir eða faðir sem hefur forsjá með barninu sínu. Oft er þetta samningsatriði, og OFT vilja feðurnir einfaldlega að börnin séu hjá mæðrum sínum.

Mörg tilfelli í gegnum tímans rás sína að feður geta hreinlega horfið af yfirborði jarðar og ekki sinnt börnúnum sínum... Færri tilvik eru í því sambandi að móðir hverfi frá börnunum sínum! En það er svo sem alls ekki hægt að alhæfa..

Ég get kannski verið sammála þér með eitt.. svo virðist sem það sé erfiðara fyrir einstæða feður að fá rétti sínum fullnægt! það er frekar sniðgengið þá... þegar þeir berja í bakkann.. ekki veit ég afhverju það ætti að vera þar sem lögin segja skýrt og greinilega "það foreldri sem hefur forræðið.... blablabla..." þarna er verið að tala annhvort um föður eða móður!

Guðný Lára, 18.9.2008 kl. 17:53

3 identicon

''Svo fæ ég pappíra frá sýslumanninum í Hafnarfirði um að meðlagsgreiðslur til mín séu felldar niður þar sem sonur minn sé fluttur til Noregs.“Hvað er konan að fara!Auðvitað sér faðirinn um uppihald á dregnum á meðan hann er hjá honum og svo er það nú þannig að meðlagið eru greiðslur til drengsins en ekki móður og drengurinn hefur greinilega ekki verið hjá móður í marga mánuði.

Rósa (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 18:20

4 identicon

En það er tekið fram í greininni að hún hafði forræði yfir drengnum (en ekki sameinginlegt forræði eins og þið talið um). Ef faðir hefði forræði yfir barni og móðirin gerði það sama yrði það einnig fréttnæmt. Það er ekki hægt að bera saman epli og appelsínur og segja að um ójafnrætti sé að ræða ef þau eru ekki verðlögð eins.

Ásdís (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 18:36

5 Smámynd: Guðný Lára

sameiginlegt forræði og forræði.. er nokkurneveginn það sama!

Guðný Lára, 18.9.2008 kl. 19:14

6 identicon

sæl öll,ég er móðir sem tapaði forræðismáli og hef aldrei verið í óreglu aldrei skaðað barn mitt.Var metinn jafn hæf og pabbin en ekki jafn sterk fjárhæðslega ég tapaði og hef ekki fengið umgengni í 8ár það eru líka mömmur hér sem lenda í þessu ,en því er ekki tekið mark á það er alltaf hugsað þú hlýtur bara að hafa gert eithvað af þér móður rétturinn er svo sterkur en nei það er alveg jafn erfitt fyrir mig að leita mér rétta minna eins og fyrir feður nema plús að það er búið að dæma mig sem móðir að ég get ekki bara hafað tapað ég gerði eithvað rang,það þarf að breita lögum fyrir forræðislausa foreldrið ekki bara fyrir pabbanna.

leonidha (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 10:04

7 Smámynd: Riddarinn

já það er eitthvað mjög sérstakt sem er í gangi í þínu máli en Leonidia það er einfalt að segja um þessi mál að það þarf einfaldlega að gera allann rétt jafnari til að fólk þurfi ekki að missa af sambandi við börnin sín við skilnað.

 Það já þetta misvægi og óréttlæti sjá næstum allir þegar farið er ofaní svona mál af viti, ekki hægt að neita því að venjulegast fá börnin ekki jafnan rétt til að umgangast báða foreldra.

þetta er sorgleg staðreind og ég hef svo sannarlega fengið minn skammt líka og tala af reynslu minni í sambandi við margt af þessu.

Ég meina að það er nú einu sinni árið 2008 en ekki 1960!!!

 Stundum dettur manni í hug að þetta sé samið fyrir það tímabil því þá voru þessi mál mjög einföld.

Barnið var hjá móðir og ekkert bull með það.

Nema að móðirin væri látin auðvitað.

Ekki virðist mér það hafa breyst svo mikið ástandið á öllum þessum tíma.

Riddarinn , 1.10.2008 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 85107

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband