Ofbeldi og innbrot ekki tekin alverlega í Íslandi

Furðulegt hva það er tekið hart á sumum smáglæpamönnum sem svíkja smápeningu undan skatti eða einni flösku úr ATVR en ef það er eitthver sem brýtur og stórslasar fólk með barsmíðum eða brýst inn og eyðileggur fyrir almenningi þá eru þetta skitnir skilorðisbundnir dómar sem þýðir að þeir gjalda ekki fyrir neitt og læra ekki neitt ef þeir nást ekki aftur að nrjóta af sér
Menn sem brjótast inn í 7 hús eru ekki að brjótast inn í fyrsta skipti,bara fyrsta skipti sem það kemmst upp um þá..

Svo bruggar eitthver landa og selur sem kostar að ríkið tapi og s´er dæmdur í fandgelsi eins og ég þekki til þar sem maður fékk 3 mánaða fangelsi ókilorðisbundið fyrir að hafa brugað 50 lítra til eigin notkunar.

Ríkið tekur það illa ef það kostar þá eitthverja peninga en almenningur má taka það í ósmurt Kaóið og má bara eiga sig með þau tjón sem það ber en Ríkið skal fá sitt hvað sem tautar og raular og engin miskun hjá séra Jónasi


mbl.is Skilorðsbundið fangelsi fyrir innbrotaferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 85117

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband