1.6.2011 | 08:51
Kúgunarríkið Ísland.
Það er alveg ótrúleg óbilgirnin græðgin og ósveigjanleikinn þegar kemur að Ríkisvaldinu og skíta framkoma gagnvart fólki sem er að fara á hátíðarhöld þar sem bærinn er fullur af bílum hvar sem er og vita mál að ekki er hægt að finna stæði neinstaðar fyrir allan þann fjölda sem leggur t.d. á menningarnótt og að detta í hug að vera að nauðga almenningi fjárhaqgslega með ósanngjörnum sektargreiðslum á svona dögum er algerlega óþolandi.
Ég mæli með því að fólk fari að mæta með egg til að grýta og sýni óánægju sína á ríkisvaldinu þegar kúgunin er gengin út fyrir alla þjófabálka og þeir fái að finna fyrir því að almenningur er ekki fyrir það að vera tekin í rassgatið fjárhagslega þegar það er að fara með fjölskyldunni að njóta atburða sem haldnir eru fyrir alla íslendinga og þeir mæta saman á bílunum sínum í góðu skapi en svona er tekið á móti þeim með fáráðnlegum sektum þegar heim á að halda eða búið er að draga bílinn í burtu.
Þetta er orðið fjandans kúgunar ríki hvar sem litið er og fólk blóðmjólkað með svimandi sektum fyrir sama og ekkert.
Aðra Eldhúsbyltingu gegn svona fjárkúgunum Ríkisins í allt og öllu!
Hvergi næði til að leggja ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
NOTAÐU STRÆTÓ MAÐUR og hættu að væla eins og frekur krakki.
Gummi (IP-tala skráð) 1.6.2011 kl. 12:50
Gummi þú villt að ég noti strætó, hvað veist þú um hvort ég geri það eða ekki? OG fáráðnleg rög varðandi þetta mál að ætla að leysa það með að segja öllum að nota strætó,hugsa áður en þú skrifar svona aula athugasemdir.
Af hverju ætti ég frekar að taka strætó en að keyra um á mínum einkabíl sem ég borga sjálfur fyrir og læt fjárkúga mig í formi skatta í bensínverði?.
En ég vil samt keyra og ráða hvert ég fer og hvaða leið ég fer og vera sjálfs míns herra dags daglega en þú mátt taka strætó mín vegna án þess að ég komi með mótbárur gegn þínum ferðavenjum og þinn standard má vera strætó þó minn sé það ekki og henti mér engan veginn frekar en flestra landsmanna sem vilja aka sína leið eftir eigin þorfum en ekki eftir tímatöflu strætó sem er ekki svo beysin að því að mér skilst.
Hvort sem ég fer með strætó eða einkabíl eða fótgangandi þá breytir það ekki að þessar löglegu fjárkúgunar aðferðir í formi stöðusekta þegar sérstaklega stendur á í hátíðarhöldum eða íþróttaviðburða þar sem kannski 100.000 manns koma á sama tíma á bílum og ekki eru nein bílastæði og fólk verður einfaldlega að leggja eitthver staðar eða að eyða deginum heima og sleppa viðburðunum sem það langaði að sjá með fjölskyldunni sinni og njóta dagsins því löggan fer offörum að mjólka peninga í ríkiskassann í kreppunni.
Riddarinn , 8.6.2011 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.