Spilling og valdníđsla í Bćjarstjórn á Álftarnesi.

21. október 2008
www.visir.is Hćtt viđ umdeilda fjörustíga
Mig langar ađ vekja máls á skelfilegri grófri spillingu sem á sér stađ í Bćjarstjórninni á Álftarnesi.

Ţađ vill svo til ađ ég var staddur á opnum fundi Bćjarstjórnar á Álftarnesi  ţann 16.10 og ég hef nú sjaldan séđ eins greinilega spillingu eins og á sér stađ innan ţessarar Bćjarstjórnar sem er viđ lýđi á Álftarnesi.

Ţetta spillingarmál varđar sjávarlóđ sem stendur á Miđskógum 8 sem hefur ekki enn fengiđ byggingarleyfi eftir 3 ára málavafstur viđ spillta Bćjarstjórnina sem brýtur á rétti lóđareiganda trekk í trekk og gengur yfir lög og rétt á skítugum skónum og hreinsar ekki upp eftir sig ósómann ţó ţeir fái tilmćli frá yfirvöldum ađ klára málin strax og útskurđa um byggingaleyfi án tafar.

Ţessi Sigurđur sem skýrđi út málefni Bćjarstjórnar Álfarnes á fundinum gersamlega gerđi í skóna sína međ ţeim svörum sem hann gaf vegna lóđarinnar á Miđskógum 8og snýr öllum málavöxtum viđ Bćjarstjórninni í hag í ţessu máli varđandi Miđskóga 8.

Ţađ stendur ekki steinn yfir steini í ţví sem Bćjarstjórnin er ađ gera og í ţessu ágreiningsmáli varđandi lóđina ađ Miđskógum 8 og Bćjarstjórn er búin ađ skapa íbúum bćjarfélagsins málskostnađ og vinnu uppá fjölda milljóna og líklega skađabóta ábyrgđ uppá tugi milljóna međ valdníđslu í garđ lóđareiganda.

Og íbúar sveitarfélagsins verđa ţeir sem borga brúsann í endann og ţađ eingöngu vegna ţess ađ Bćjarstjórn hefur haldiđ ţessu lagamáli á flćkingi í 3 ár í kerfinu međ allskonar útúrsnúningi og lögleysu og blöskara öllum sem ţekkja til ţessa máls og hefur ţetta valdiđ miklum deilum í bćjarstjórninni Álftarnesi.

Nú eftir ađ formleg kćra var lögđ fram á hendir Bćjarstjórnar hefur Bćjarstjórninni veriđ skipađ af yfirvöldum ađ ganga frá byggingaleyfi á lóđinni og ađ ţeir skuli gera ţađ strax.

En samt sem áđur ţá hunsar Bćjarstjórnin ţessi tilmćli og gerir ekkert og brýtur ţví lög áfram án ţess ađ bikkna, einfaldlega siđleysi af verstu gerđ í stjórnmálum eins Bćjarfélags.

Stađreyndin er nefnilega sú og ţađ sem veldur ţessum deilum er ađ viđkomandi lóđ er fyrir framan hús Forseta Bćjarstjórnarinnar á Álftarnes og ţar er veriđ ađ toga í spotta hjá flokksbrćđrum og Bćjarstjórnin í hlutverki strengjabrúđu ţar sem forseti Bćjarstjórnar sem á lóđina fyrir aftan stjórnar strengjunum í ţessum spillingarleik.

Bćjarstjórnin ćtti ađ hysja upp um sig buxurnar og ţađ strax og ganga frá sínum málum samkvćmt ţeim lögum sem sett eru í svona málum og hunskast til ađ skammast sín og biđjast auđmjúkrar afsökunar á brotum sínum og bćta orđinn skađa sem af hefur hlotist af 3 ára töfum á byggingarleyfi međ allskonar tilbúningi og fyrirslćtti.

Erlendis í siđmenntuđum löndum vćru svona spilltir embćttismenn dregnir fyrir dóm og dćmdir fyrir spillingu og misbeytingu valds og dćmdir til skađabóta.

Eigendur Miđskóđa 8 fara bara fram á sanngjarna framkomu og málsmeđferđ en ţađ er erfitt ađ fá í spilltri Bćjarstjórn ţar sem formađur Bćjarstjórnar er hagsmunaađili í málinu og rćđur gerđum Bćjarstjórnar ţó hann láti sem ađ hann komi ekki ađ málinu.

Ţađ er sannarlega skítalykt af ţessu máli og ţađ ţarf sannarlega ađ lofta út og víkja ákveđnum ađilum úr bćjarstjórn sem eru strengjabrúđur í ójöfnum og ósiđlegu leik ţar sem níđst er á lagalegum rétti lóđareiganda.

Skömm af svona málum og skömm fyrir Bćjarstjórnina á Álftarnesi og ţarna ţarf ađ taka til hendinni og stöđva valdníđsluna sem á sér stađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bogi Jónsson

Já ţetta var sá sérkennilegasti fundur sem ég hef setiđ hingađ til

Bogi Jónsson, 21.10.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 85082

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband