10.4.2009 | 17:53
Ná þá ekki hryðjuverkalögin yfir Pakistan líka.
Ég get ekki séð að það sé nokkuð því til fyrirstöðu að Pakistan sé sett á þennan Hryðjuverka lista sem Ísland var sett á.
Eiga Hryðjuverkalögin kannski ekki við alvöru Hryðjuverkamenn heldur bara við smáþjóð lengst úti í ballarhafi sem getur ekki hönd reyst gegn níðingaskap risaþjóðar sem kúgar litla þjóð niður í skítinn og setur hana á lista yfir Hryðjuverkaríki sem mun koma Íslandi illa um ókomin ár.
Greinilega ekki sama hvort það sé Jón eða Séra Jón.
![]() |
Spenna vegna hryðjuverka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 85433
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.