3.1.2009 | 10:08
Þvílíkur hálfviti.
Það er deginum ljósara að Bush er gersamlega raunveruleika fyrtur í þessum málum varðandi Ísrael, guði sé lof að fíflið er á leið úr embætti.
Þarna er Palestínu haldið í gíslingu innan múrveggja, stöðugt verið að murka úr þeim líftóruna og brjóta þá niður og svellta á allan máta eins og gert var með Gyðingana fyrir ekki svo löngu og Bush styður þetta af heilum hug.
Svona menn mega missa sín í mannkynssögunni, ekki mikill söknuður þegar svona sauður hverfur á braut.
Obama getur varla gert verr en Bush, jafnvél þó hann reyndi.
Þarf hreinan"snilling"til þess að skáka Bush í kjaftæðinu og bullinu sem undan er á gengið.
Bush ver Ísraela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð minn góður hvað þetta gerpi fer hamförum í vanhæfni. Að kalla þennan pappakassa vangefin og þroskaheftan væri móðgun fyrir vangefið og þroskaheft fólk.
Gunni (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 16:15
já það væri hrós og skref uppávið fyrir Bush að hann teldist til vangefina.
En ætli vangefnir myndu ekki verða brjálaðir að vera settir í hóp með Bush,ég yrði það allavega í þeirra sporum.
Riddarinn , 3.1.2009 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.