31.12.2008 | 02:20
Auga fyrir auga , tönn fyrir tönn.
Bara rétt máturlegt á kall fjandann fyrir að stunda barsmíðar á drengnum, þegar menn eru svona klikkaðir að berja börn eins og Harðfisk þá þurfa þeir ekkert að vera ofar moldu lengur mín vegna.........
Að mínu áliti þá fyrirgerir sú manneskja áframhaldandi lífsrétti sem missir svona stjórn á sér og misþyrmir börnum .
Gróft? kannski? so what?
Níu ára ekki sakhæfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér í öllu..........
Gísli Birgir Ómarsson, 31.12.2008 kl. 03:04
Þú, eins og svo margir aðrir, misskilur hvað auga fyrir auga, tönn fyrir tönn þýðir.
Þetta lögmál var tekið upp til að veikja dóma, í stað dauðarefsingar, þá frekar að veita refsingu sem hentar afbrotinu.
Ég þekki nú ekki smáatriðin í þessu máli en samkvæmt fréttinni þá voru þetta smávægilegar líkamlegar refsingar eins og flengingar, bara mjög oft fyrir smávægileg brot. Það þýðir í rauninni að flengja ætti karlinn þúsund sinnum eins og hann gerði gagnvart syni sínum. Í raun flengingu fyrir flengingu, tönn fyrir tönn og svo foreldranámskeið á eftir.
Þó finn ég til með greyið drengnum og skil alveg hvernig fór svo að hann valdi þessa leið út úr sinni stöðu.
Óli (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:46
Mér finnst þetta barn eiga skilið orðu fyrir það sem hann gerði.
Alltof mörg börn í heiminum sem maður heyrir af sem eru barin sundur og saman af foreldri og sannleikurinn er sá að þetta er eina raunhæfa leiðin til þess að sleppa við slíkt ofbeldi sem börn.
Gísli Snorri Rúnarsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 02:55
Óli,ég skil alveg hvað máltækið auga fyrir auga , tönn fyrir tönn þýðir, einföld skýring,að gjalda í sömu mynt eða sama gjörningi á móti því sem manni var gert.
Kannski ekki nákvæmlega það sem verið er að tala um hérna í þessu máli en fyrir mitt leyti er 1000 fallt ofbeldi og barnssmíðar af fullorðnum á barni meiri viðbjóður en að drepa mann því til þess að berja barn 1000 sinnum þarf að taka þá ofbeldisfullu ákvörðum 1000 sinnum og vera brjálaður og reiður 1000 sinnum og sýna illsku og siðleysi 1000 sinnum ,Svo þarf viðkomandi nota hnefana mörg þúsund sinnum og vera viðbjóður og illgjarn 1000 sinnum.Og það gagnvart barni!!!
Þegar maður drepur mann þá drepur maður hann bara einu sinni og ákvörðunin er bara tekin 1 sinni,ekki 1000 sinnum, en það getur verið að viðkomandi sjái eftir því 1000 sinnum að hafa drepið,það er allt annar handleggur.
Heldur þú að faðirinn hafi séð 1000 sinnum eftir því að berja strákinn sinn? Nei harla ólíklegt því það er bara sálarlaust fólk sem gerir svona gegn öðrum.
Það vill svo til að ég þurfti sjálfur að horfa uppá og þola slatta af ofbeldi af hendi uppeldis móður minnar sem átti við ofnotkun lyfja og geðræna erfiðleika að stríða svo ég tala af biturri reynslu.
Einnig hef ég horft uppá svona lagað af barnsmóðir minni henni Hjálmdísi Zoega gagnvart barninu okkar Ísaki sem var þá á aldrinum 0-2 ára, ef þú yrðir vitni eða værir sá sem héldir á barni þegar byrjað væri að berja á þér af stjórnlausu ofbeldisfullu foreldri þá hefðir þú líklega annað sjónarhorn á svona málum en mér virðist þú hafa við fyrstu sýn.
Það er nefnilega ótrúlegt hvað það er til mikið ofbeldi inn á sumum heimilum gagnvart börnum og þar sem börn eru áhorfendur, þá er ég ekki að tala um að ýta í börn heldur slæmar barnsmíðar og brútal ofbeldi sem setur hvern mann hljóðan og fær mann til að skammast sín fyrir hversu mannkynið getur verið grimmt og ábyrgðarlaust og hættulegt sínum eigin afkvæmum.
Þetta er bara pura geðveiki að missa svona stjórn á skapi gagnvart öðrum og tala nú ekki um þegar börn eiga í hlut.
Þetta er bara þaggað niður í þjóðfélaginu en ég er hættur að þegja yfir því sem ég hef þurft að horfa uppá gagnvart mínu barni hér áður,hef þagað of lengi.
Og ekki gerði Barnavernd nokkuð þó ég færi þangað í viðtal og segði þeim hvað gengi á, jafnvel þó kona frá mæðravernd væri eitt skipti vitni af árás móðurnar á mig með hnúum og hnefum þar sem ég sat með barnið í sófa og átti á engu von.
Svo þegar ég lagði fram kæru á hendum barnsmóðir minni þá sagði barnavernd að þeir gerðu ekkert fyrr en Lögreglan væri búin að taka málið fyrir og það tók marga mánuði að fá móðurina í yfirheyrslu og á meðan hefði margt getað gerst og börn hafa verið drepin á svona biðtímum meðan kerfið er bara að bora í nefið á sér.
Það er annar kapituli þessi barnaverndar stofnum á Íslandi .Djíses!!!!! þvílíkt kjaftæði sem þar virðist eiga sér stað.Gersamleg máttlaust og marklaus stofnun frá nmínu sjónarhólk séð ef eitthvað er að hjá móðir, en ef faðir myndi vera sakaður um svona ofbeldi þá snúast hjólin um leið og málið litið alvarlegum augum.
Furðulegt nokk en kerfið virðist ekki gera ráð fyrir að mæður geti verið ofbeldisfullar og hættulegar börnum sínum. Bara talið að kallmennirnir sýni ofbeldi. Eins og í forræðismálum, kvenlægt kerfi og elldgömul mæðrastefna við lýði endalaust hér á landi.
Ég þekkti líka stúlku erlendis sem var barin svo illa af föður sínum 9 ára gömul að hún var rúmliggjandi stórslösuð í 9 daga brotin og illa farinn en blessaður Músliminn föður hennar hafði ekki samviskubit yfir þeim "smámunum"Svona var hans uppeldi.
Þetta er viðurkennd uppeldisaðferð að berja börnin sín í sumum þeim fjölmargra þjóða sem ég hef ferðast til og t.d.í Indlandi sá maður börnin barin af foreldrum sínum úti á götu útaf akkúrat engu og það engin vettlingahögg.
Ætla ekki að lýsa hvað það sauð á mér og hvað erfitt var að halda aftur af sér þegar maður varð vitni af svona á götum úti.
Svona illgjannt fólk er réttdræpt frá mínum sjónarhóli.
Riddarinn , 2.1.2009 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.