13.3.2008 | 11:33
Stjórnlausir limir
Það er alveg einstakt að hver maðurinn af öðrum sem er í ábyrgðarstöðu skuli falla vegna þessa líffæris sem hangir framan á þeim.
Ótrúlegt að þeir skuli ekki girða betur upp um sig og passa betur upp á ævistarfið fjölskylduna og ferilinn.
Eins og Ríkisstjórinn í New York sem hefur látið gamminn geisa villt og galið og ausið offjár í vændiskaup,búinn að vinna sig upp alla þessa leið en reið sig svo niður á botninn.
Ég skil ekki hvernig þessum mönnum á að vera treystandi fyrir völdum peningum og gríðarmiklum mannafla ef þeir geta ekki stjórnað eigin útlimum betur en þetta.
![]() |
Var flæktur í hneykslismál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 85343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haaaha góður þessi
Enn í alvöru talað þetta eru bara manneskjur,mjög létt að falla í kvennafreystingar.Að sumu leiti vorkenni ég þeim,því lífið hjá einum er búið og hinn er með lífið í rústum.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.3.2008 kl. 14:26
Tja..... geta menn þá ekki bara runkað sér frekar og haldið starfinu og fjölskyldunni
Sjálf er höndin hollust og ekki svíkur hún blessunin
Riddarinn , 13.3.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.