26.2.2008 | 22:25
Þjófavörn hjá Bandaríkjamönnum
Þetta er ekki nýtt því maður lendir í þessu aftur og aftur ef maður er að kaupa eitthvað á netinu frá Bandaríkjunum.
Þeir vilja ekki taka erlend kort vegna stolna korta og mikils svindls í kortakerfinu og líklega vonlaust að eiga við þetta þegar búið er að senda hlutinn frá Bandaríkjunum.
Ætlaði að panta bílvarahluti um daginn og þá kom þetta vandamál upp að ef kortið var ekki með heimilisfang í Bandaríkjunum sem yrði líka sent á þá var þetta vonlaust mál og maður mátti eiga sig.
Þetta var smá stykki sem kostaði 18 þúsund í umboðnu hér heima en 17 dollara (1200 kr) á netinu.
Það munar um minna jafnvel þó einhver gjöld leggist á það hér heima.
Þetta er því ekki Íslenska kerfinu að kenna heldur því Bandaríska.
Hafna íslenskum kortum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.