Skyldi þá ekki verða úr þessu mjólkurhristingur?

Maður spyr sig bara hvort þetta endi ekki með ósköpum ef það er verið að breyta svona og taka úr einu dýrinu í annað.

En það yrði samt til mikils að vinna ef þetta yrði hægt því það er víst þvílíka magnið af metangasi sem beljurnar gasa daginn út og inn.

Það yrði ansi skondið ef þessi færsla á eiginleikum kengúrunnar yrði það vél heppnuð að beljugreyin myndu skoppa um sveitir landsins og komast á 10 földum hraða um allar trissur.

þá fengju bændur að svitna svo um munar og ætli þeir þyrftu ekki að að eiga Rallý bíla í hlaðinu sem búnaðarvél.


mbl.is Umhverfisvænn vindgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband