7.12.2007 | 12:11
Þurfti hann semsagt ekki að borga extra fyrir ?Stálheppinn gaur.
Þetta er bara lottóvinningur að þurfa ekki að borga fyrir öll herlegheitin því svona gersemar eru sjaldséðar og ekkert er frítt nú til dags.
Þetta minnir mig á þegar ég var á veitingastað og fékk þessa fínu súpu og gerði mig tillbúinn að ráðast til atlögu við herlegheitin.Poppaði þá ekki þessi fínasta fluga upp og hún var bara ansi krúttleg blessunin.
Þjóninn kom um hæl og leit á fenginn og brosti síni breiðasta og sagði " já þetta bætist þá við reikninginn aukalega 2 evrur. Verði þér að góðu og njóttu vél "
Að svo búnu þá var mér auðvitað bara enn kostur í stöðunni, Skella þessu í mig og halda kjafti og prísa mig sælann með að þurfa bara að borga 2 evrur.Fínn prís fyrir gómsæta eðalflugu.
Ekki slæm máltíð það kvöldið
Fann skordýr í jólabjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
var þetta þá ekki bara hin eðlilegasta lítil húsfluga, þær eru nú bara sætur yndisauki í matnum ;)
Mikael Þorsteinsson, 7.12.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.