6.12.2007 | 09:03
Loksins! Gild afsökun fyrir að labba minna og keyra meira
Það var kominn tími til að maður fengi einhverja haldbæra afsökun þegar kemur að rómantískum gönguferðum,fjallgöngu príli og þannig sprikli og menn geta loksins með góðri samvisku sagt við konuna"elskan það er svo óvistvænt og slæmt fyrir náttúruna að ganga svona á kvöldin, betra að fara í bíltúr á bílasölurnar"
Nú hefur maður loksins afsökun fyrir því að fitna og getur verið stoltur af, það er bara vegna þess að maður er svo svakalega vistvænn og umhyggjusamur við náttúruna
Ganga skaðlegri en akstur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar ekki fyrir að fitna því það er einmitt matvælaframleiðslan sem er mengandi.
Eva Hauksdottir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.