5.12.2007 | 13:27
Aftansöngur bannaður um jólin ?
Já nú liggja Danir í því.
Þetta gæti orðið vandræða ástand á pöbbum landsins ef svona aftansöngur yrði bannaður. Fretar fólk ekki þessi ósköp af endalausu bjórþambi ? Þekki það ekki sjálfur því bjór hefur alldrei átt uppá pallborðið hjá mér.Fyrir mér bragðvondur mjöður.Myndi þá frekar kjósa að lenda í slagtogi með Captin Morgan.
En það er af hinu góða ef sumir freta nægilega mikið því þetta má ekki safnast of mikið upp, sérstaklega hjá kvenfólkinu.
Þá tala sumir svo óskaplega mikið, það skapast nefnilega svo mikill þrýstingur á kerfinu sem verður einhvern veginn að hleypa af
Bannað að leysa vind innandyra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.