Breitir þetta nokkru fyrir mann greyið.

Skiptir þetta nokkru fyrir hann þegar öllu er á botninn hvolft, hann man hvort sem er ekkert eftir kerlingunni sem hann var giftur og varla man hann eftir peningum og eignum svo af hverju ekki að segja honum að hann hafi verið útigangsmaður og öreygi sem ekkert átti.

Nú eða að segja honum bara að hann hafi verið öryrki á Íslandi, þá sér hann líklega að hann á varla til hnífs né skeiðar,réttlaus og eigi bara að þegja og sætta sig við að svona er þetta nú bara að vera núll og nix í þjóðfélagsstiganum. 

Tek það fram að ég er ekki það óheppinn að vera í þessum sporum og ekki hlutdrægur þessvegna. Ég sé einfaldlega enga vitglóru hvernig öryrkjar eiga að lifa á 100-150 þúsund kalli eins fokdýrt og Ísland er orðið.

Þætti gaman að sjá þá sem setja þessi mörk á bætur lifa í 1. viku á þessari ölmussu.Ekki glæta. 


mbl.is Birtist eftir fimm ár, eiginkonan horfin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband