29.11.2007 | 11:02
feminista forréttinda beljur.
Ég er nú jafnréttinda sinnaður og þykir eðlilegt að það sé sanngirni í þeim málum sem öðrum en ég er alveg búinn að fá upp í kok af þessu femínista forréttinda kjaftæði,
Þessar örfáu gribbur sem fremst standa og röfla og tuða útaf öllu og þjást svo óskaplega yfir öllu því óréttlæti sem þær þurfa að þola alla daga eru gersamlega að grafa sína eigin gröf og eyðileggja málstað þeirra sem vilja vera sanngjarnar og eðlilegt jafnvægi í rétti kynjanna.
Nokkur dæmi: Það er röflað yfir því fleiri konur fá ekki að koma í Silfur Egils,liggur það ekki í augum uppi að stjórnendur spjallþátta velja viðmælendur sem passa í umræður viðkomandi málaflokks en ekki eftir því hvort það munu sitja jafn margir karlar og konur í sætunum.
Ef umræðuefni í spjallþætti ætti að vera múrverk sjómennska eða vélvirkjun sem eru einfaldlega ekki eins vinsæl fög hjá báðum kynjum og líklega er það vegna þess að það sækjast ekki eins margir kvenmenn í þessi störf sem eflaust stjórnast af því að þau eru líkamlega erfiðari frekar en að konum sé bannað að leggja þau fyrir sig í skólum, hvað myndu forréttinda femínistar þá segja ef fleiri karlmenn væru í þeim umræðum?
Myndu þær þá leggjast í gólfið og orga og garga eins og ofdekrað barn og kvarta yfir því að allir væru svo vondir og óréttlátir við þær og þarna væri jafnréttið fótum troðið af skepnuskap karlpeningsins.Mig grunar að svo yrði verð ég að viðurkenna.
En er það samt ekki þannig um sum störf því það ber miklu meira á þessum ofdekruðu frekju köstum röfli og tuði þegar um er að ræða hærri stöður í T.D.stjórnum stórfyrirtækja þar sem mánaðarlaun velta á milljónum eða jafnvél tug milljónum ?
Jú það á að þeirra áliti að beita þvingunar aðferðum og skylda fyrirtæki landsins til að ráða jafnt í þessar stöður hvort sem það finnast jafn margir hæfir einstaklingar af báðum kynjum eða ekki til að gegna stöðunum.Þvílík fyrra og endemis kjaftæði og þessi röksemdafærsla hjá þeim fær mig til að leiða hugann að því hvort þessar konur hafi kannski ekki þá rökhugsun sem til þarf í sumar stöður þar sem þær virðast ekki geta hugsað þetta alla leið.
Það er einfaldlega ekki rökrétt að halda að það sé alltaf hægt að fá jafn marga af báðum kynjum í allar stöður, alltof margt sem þar spilar inní, Látið mig t.d vita þegar það eru jafn margar konur komnar í múrara og sjómannastéttina og karlar og þá skal ég éta þessi orð ofan í mig og biðja opinberlega afsökunar niðri á Lækjartorgi.
Svo Heyrði ég enn eitt bullið í gær, Það er verið að sjá einkvað af því að ný fædd börn séu klædd í blátt eða bleikt og þar sé verið að mismuna kynjunum. HALLÓ!!!!!!!!!!!!!!!!!! Hvað er að?? Hvernig nennir fólk að vera að eyða orðum í svona endemis kjaftæði, hefur það ekki annað að gera?
Svo eru þær svo ótrúlega húmorslausar að sjá ekki húmorinn við þessa aðstöðu fyrir karlmenn í Hagkaup sem er eyrnamerktur karlmönnunum en liggur líklegast í augum uppi að kvenfólkinu yrði ekki hent út ef það myndi vilja setjast þar niður.
Hvað næst, Fara þær að röfla yfir því að það séu fleiri bláir kubbar í barnahornum verslana en rauðir og meira að boltum fyrir stráka en dúkkum fyrir stelpur?
Forréttindafemínistar!!!! Eiðið þrekinu í einkvað skynsamlegra og hugsið allavega aðeins áður en þið byrjið að tuða hvort þetta sé ekki orðið einum of mikil smámunasemi. hvort sumt af þessu hafi einkvað uppá sig í endann.
Það væri líka viðbrigði og sannarlega tími til að það heirðist einhvað frá þessum jafnréttis baráttu samtökum um jafnari rétt karla og kvenna til þess að fá að umgangast börnin okkar.
Það heirist ekkert af þeim málefnum hjá jafnréttissamtökum þó það sé öllum ljóst að lög og reglur hugsun og hefðir samfélagsins í umgengni kynjana við börnin okkar eru allgerlega út í hött og réttur kvenna gersamlega yfir allt hafinn og þær geta liggur við gert hvað sem þeim sýnist án þess að hreyft sé við þeim. Takið á þessum réttindum kynjana og þá sést fyrst í verki að þið styðjið jafnrétti en ekki bara forréttindi.
Pabbar í pössun í Hagkaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hittir nákvæmlega naglann á höfuðið í lok færslunnar - í algjörri mótsögn við það sem á undan fór.
"Feministaforréttindabeljurnar" eru einfaldlega að benda á hversu mikil vanvirðing þetta er við karlmenn og grefur t.d. undan baráttu þeirra fyrir því að fá að umgangast börnin sín. Ef karlmenn eru best geymdir fyrir framan sjónvarp á meðan konur versla, eins og fréttin gefur í skyn, hvernig eiga þeir þá að geta haft forsjá yfir börnunum sínum? Það þarf nefnilega að gefa börnum að borða, og meira að segja að kaupa á þau föt!!
Stundum er best að lesa færsluna til enda áður en ýtt er á enter.
Sigurður (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 11:25
En Sigurður, þessi útúrsnúningur hjá þér er ekki að hitta allveg í mark þar sem þú gerir ekki ráð fyrir því að karlmennirnir séu með börnin inní í þessu að sinna þeim vera með þeim t.d. í tölvuleik eða hvað sem er fyrir stafni þarna í þessu "karlaherbergi"
Það myndi ég gera í þessari aðstöðu ef ég myndi plannta mér þarna inni þessari aðstöðu. En annars er megin áheyrslan hjá mér ekki þetta herbergi heldur Forréttindafemininsta bullið sem er alla að drepa núna og þá tala ég líka um mikinn hóp kvennfólks sem þykir þetta forréttinda bull vera komið yfir alla skynsemi og ekki verið að fara fram á jafnrétti kynjana heldur forréttindi kvenna, eins og t.d er í málum varðandu umgengin við börnin okkar og þá sérstaklega þegar forledrar búa ekki saman á sama heimili.Þar e hróplega óréttlaæti fyrir allra augum.
Riddarinn , 29.11.2007 kl. 11:50
Nei, ég geri aldeilis ekki ráð fyrir því að karlmennirnir séu að sinna börnunum inni í þessu herbergi, enda kalla ég það ekki að sinna börnum að fara með þau í Hagkaup og spila tölvuleik.
Feður sem eru með forsjá yfir sínum börnum gera sér nefnilega grein fyrir því að það þarf að versla í matinn og kaupa föt á börnin, jafnvel þó það sé leiðinlegt. Ef maður vill forsjá þarf maður að taka allan pakkann - ekki bara tölvuleikina!
Kannski ættirðu að þakka forréttindafeministabeljunum fyrir að nenna að berjast fyrir því að karlmönnum sé sýnd sú virðing sem þeim ber, og fyrir að nenna að mótmæla því að gefið sé í skyn að þeim sé ekki treystandi til að hugsa um grunnþarfir barna sinna því þeir hafi meiri áhuga á enska boltanum og tölvuleikjum.
Sigurður (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 12:15
það er nú eitthvað að þér Sigurður er eitthvað að litningunum í þér
snorri (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 14:33
Sigurður, ég fer nú seint að þakka femínistum fyrir að berjast fyrir málstað barnanna okkar því þær minnast aldrei á þau málefni þar sem þær eru með öll réttindi langt fram úr kallkyninu og líta á þetta sem sín forréttindi.
Legg höfuð mitt að veði að í þeim málaflokki þekki ég margfalt betur til en þú þar sem ég hef kynnt mér þau mál til hins ýtrasta þar sem ég vinn töluvert mikið í þannig málum, svo heitir þú varla Sigurður heldur þykir mér líklegt að þú sért ein þessara forréttindafemínista sem viljir að einkvað sé ykkur að þakka og búir því til svona útúrsnúning, Akkúrat þeirra stíll að snúa út úr því sem málið er um og væla og skæla og gráta"við viljum jafnrétti af því að við erum konur og það eru allir að skilja okkur útundan"
Svona gera alvöru femínistar ekki, bara forréttindafemínistabeljur eins og Halldór Björgvinsson söng svo snilldarlega um.Tala um það málefni sem málið er um Frú SIGRÍÐUR.Ekki þess virði að eiða á þetta bull þitt staf í viðbót Frú Sigríður,Koma svo fram undir réttu kyni, allger óþarfi að skammast sín fyrir að vera kona, þær eru yndislegar allra að jafna nema þessar .................. já nóg um þann sérréttinda flokk.(
Riddarinn , 29.11.2007 kl. 15:23
Sigurður, ég fer nú seint að þakka femínistum fyrir að berjast fyrir málstað barnanna okkar því þær minnast aldrei á þau málefni þar sem þær eru með öll réttindi langt fram úr kallkyninu og líta á þetta sem sín forréttindi.
Legg höfuð mitt að veði að í þeim málaflokki þekki ég margfalt betur til en þú þar sem ég hef kynnt mér þau mál til hins ýtrasta þar sem ég vinn töluvert mikið í þannig málum, svo heitir þú varla Sigurður heldur þykir mér líklegt að þú sért ein þessara forréttindafemínista sem viljir að einkvað sé ykkur að þakka og búir því til svona útúrsnúning, Akkúrat þeirra stíll að snúa út úr því sem málið er um og væla og skæla og gráta"við viljum jafnrétti af því að við erum konur og það eru allir að skilja okkur útundan"
Svona gera alvöru femínistar ekki, bara forréttindafemínistabeljur eins og Halldór Björgvinsson söng svo snilldarlega um.Tala um það málefni sem málið er um Frú SIGRÍÐUR.Ekki þess virði að eiða á þetta bull þitt mstaf í viðbót Frú Sigríður,Koma svo fram undir réttu kyni, allger óþarfi að skammast sín fyrir að vera kona, þær eru yndislegar allra að jafna nema þessar .................. já nóg um þann sérréttinda flokk.(
Riddarinn , 29.11.2007 kl. 15:25
Góð grein hjá Doktornum..
http://doktorinn.blog.is/blog/doktorinn/entry/378252/
Óskar kemur þessu vel frá sér
http://123.blog.is/blog/123/entry/378348/
Stormsker segir allt sem segja þarf um þessar öfgafemínur..
http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/365358/
http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/371835/
Atli Bergur (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.