ÉG færi varlega í trúna ef Sjóvá er í leiknum.

Mín reynsla af Sjóvá er vægast sagt skelfileg og reynt að rappa yfir mann á skítugum skónum með því að neita að greyða þetta eða hitt vegna þess að maður var ungur og lá vél við höggi því þá yrði auðveldara að rugla með það og hræða svo þeir leggðu ekki í málarekstur.

En ég var svo vogaður að  standa á mínu alla leið og þegar í dómshúsið var mættur lögfræðingur Sjóvá  í dómshúsið þá var barasta ekkert mál að borga upp í topp með bros á vör.

ÞVÍ ÞEIR VISSU AÐ ÞEIR VORU ÓHEYÐARLEGIR OG SIÐLAUSIR OG EINGÖNGU SPURNING UM AÐ ATHUGA HVORT EKKI YRÐI GEFIRS UPP ÁÐUR EN TIL DÓMS KÆMI. 

Skíta Tryggingafélag.

Takk fyrir. 


mbl.is Sjóvá og Glitnir ætla að fækka slysum á börnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Ok en ég spyr, hvernig ætla þeir að fækka slysum með tryggingum?

Aulalega orðað einhvern veginn...

ViceRoy, 18.10.2007 kl. 17:17

2 identicon

Ja há Sjóvá og Glitnir ætla að fækka slysum á börnum ætla þá vís og vörður að sjá um hin slysin.Framsetningin á fréttini er fyndinn og lýsir ayglýsingamennsku sem litar orðið allar fréttir sem ekki tengjast harmleikjum eða einhverju öðrum neikvæðum fréttum.Sjóvá og Glitnir ætla að fækka slysum á börnum og svo gæti komið en hafa ákveðið að hafa óbreytta slysatíðni aldraðra en eru að skoða að fjölga vinnuslysum en slysavísitala glitnis fell um 0,2 % í morgun

    Helvítis markaðshyggja að ríða öllu  

Guðmundur (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 18:34

3 identicon

Glæsilegt hjá þér ... hef nebbla reynt þetta sjálf, og ekki fyrir svo löngu síðan....

Þannig var að Helv.... tóku sig til og létu millifæra af minum reiknigi yfir á sig 583.000 fyrir crossarann, sem kostaði 250.000, Pælldu í því ..... ég náttla SNAPPAÐI og hringdi strax og spurði hverju þetta sætti, og það varð fátt um svör, enn upphæðin var komin inná reikninginn aftur eftir 10. min og ég sagði þeim að fara til fj........

Aldrei, aldrei, fer ég til þessa "companýs" aftur

Inga (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband