10.9.2007 | 14:18
Hvað er að?
Ég spyr bara hvernig dettur einhverjum í hug að fara og brenna einhvern bilskúr sér til skemmtunar, var hann orðinn leiður á tölvuleikjunum og vildi meiri hita í leikinn og lögguleik í restina.
Áttu Eld?
![]() |
Piltur játaði íkveikju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 85399
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður er það nú oft þannig að unglingum hættir til að gera ekki nægjanlegan greinar mun á því sem er að ske í tölvuleikjum og raunveruleikanum færa leikinn á aðra staði sem valda skaða.
Jakob Falur Kristinsson, 10.9.2007 kl. 14:32
"Æ þúst bara... boring, sko. Skilurru? Bara smá sonna, þúst...djók?"
Svona fólk er náttúrulega bara stórkostulega vitlaust, þó ég myndi ekki kenna tölvuleikjum eins og Jakob.
Ellý, 10.9.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.