Gleymist varðandi Sjóvá!

það mætti lika taka það fram í leiðinni að Sjóvá borgar ekki einum eitt eða neitt nema að farið sé í dómsmál við þá sem tekur mörg ár og þeir þræta eins margdæmdir og Sprúttsalar fyrir allt sem þeir eiga að bæta.


mbl.is Ekki alltaf tryggðir í hjólakeppnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Já, talandi um Sjóvá eða "speak of the devil"

Ef svo að lokum fer, að þeir eru dæmdir til að borga bætur, þá er aldrei að vita nema þeir hafi endurtekið leikinn og notað bótasjóðinn í eitthvað skemmtilegra, því eins og sagt er, þá er sjaldan ein báran stök.

Jónatan Karlsson, 15.6.2016 kl. 05:43

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Breytir litlu hvert nafn er á tryggingafélugum hér á landi, þau eru öll sama marki brend og haga sér eins. 

Gunnar Heiðarsson, 15.6.2016 kl. 07:04

3 Smámynd: Riddarinn

Ég hef allavega mjög mismunandi reynslu af Tryggingarfélögum hérlendis og Sjóvá er það sem hefur gersamlega farið út úr kortinu að sverja af sér bótaskyldu. Sjóvá er snillingar vera með fyrirslátt og fullt af lögfræðingum og endalaust kjaftæði í allt og öllu og sanngirni er ekki til í huga sumra og siðferði er á afar lágu plani að mínu áliti.

Vörður og TM hafa hinsvegar hegðað sér vel og TM teyngdist sama máli og Sjóvá og TM viðurkendi sína bótaskyldu án vandkvæða meðan Sjóvá dró lopann í 2-3 ár þangað til fyrir utan dómsalinn að það var komið til okkar rétt ádur en dómurinn opnaði og sagt að ég fengi allt borgað upp í topp og málið búið.....Það var auðsjáanlegt að trygggingarnar voru að svína á manni að þeir létu það ekki fara alla leið í dóminn.

Í seinna málinu sem ég lent í vandamálum með Sjóvá var þegar þeir neituðu bótaskyldi á ráni sem ég varð fyrir í sólarströndum í gegnum kortatryggingu og þótt fólkið hefði verið handtekið og dæmt að mér viðstöddum á Spáni þar sem ég beið í 2 vikur til að koma fyrir dóminn á Spáni og þau voru dæmd og allt lá á tæru og varf mep dómnsskjölin til Sjóvá en Sjóvá neitaði eins ogæfinlega og sagði að það væru ekki ummerki eftir rán þar sem mér var byrlað einhverskonar svefnlyfi í vatn og þetta og ekkert áfengi eða neitt þannig sem kom við sögu, Sjóvá gat í raun ekki notað neitt á móti mér nema að það væru ekki ummerki þráttt fyrir dómskjölin sem fylgdu á Spönsku og þetta var ekki kæruleysi eða mér að kenna nema að ég drakka vatnsflöskuna mína í 35 C hita.....

Ég sór þess þá eið við Sjává að þar til þettta mál yrði gert upp við mig á myndi ég vera ötull að segja frá framkomu þeirra við viðskiptavinina sína, Og Sjóvá bítur enn úr nálinni með það viðhorf frá mér og svo mun verða til framtíðar svo lengi sem ég man nafnið Sjóvá nema að þeir velji að borga mér núna löngu löngu seinna sem er harla ólíklegt.

Segi óhikað að Vörður og TM séu það sem ég myndi velja eftir mín samskipti við Tryggingafélög.En sitt sýnist hverjum og allir hafa sína sögu að segja af tryggingafelögum.   

Riddarinn , 20.6.2016 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband