Ekkert gefið hjà fyrirtækjum og almenningur skal borga allar launahækkanir.

það er sorgleg græðgin í sumum fyrirtækjum sem moka inn milljorðum í hagnað àrlega að geta ekki séð af einni einustu krónu í launahækkanir og þegar launahækkanir verða þà versnar ástandið bara þvi þessa græðgis hækkanir þær spenna verðbólguna upp enn og aftur og vísitalan fer í heljar klessu og lànin hækka enn hraðar og þetta stoppar aldrei.

Ég fór t.d á American Style um daginn og þeir höfðu þá hækkað allt sitt um leið en blekið var ekki einu sinni þornað við samningaborðið.

Amerikan Style er partur af peninga maskínu margra veitingahúsa staða þar sem vel flæðir inn af peningum og hagnaðurinn er bullandi góður þannig að sú keðja ætti að hafa ráð á að borga þessar hækkanir en það er bara ein hugsun að velta þessu Ollu í verðlagið og gefa ekkert eftir að endalausum gróðanum.Aurapúka græðgi kalla ég þetta.

Allavega er sú keðja ekki sogð vera á neinni vonarvol og hagnaðurinn fínn hef ég heyrt enda hafa þeir vaxið hratt og bætt við reksturinn fleyri stoðum og keðjum fyrir hagnaðinn til að skapa meira hagnað og stækka og stækka sem gerist ekki nema að þeir græði tá á fingri.

En græðgin à sér engin takmork hjà þeim sem peningana eiga, þeir tíma ekki að láta neitt af hendi rakna og er skítsama um allt nema eigin hagnað og halda bara áfram að hækka hækka og hækka.

Almenningur ætti bara að hætta að versla við þau fyrirtæki sem hækka um leið þegar um er að ræða vel stodd fyrirtæki með myljandi hagnað alla daga, þessi fyrirtæki hafa auðveldlega ráð á að borga starfsfólki eðlileg laun fyrir sína vinnu sem er það sem skapar allann hagnaðinn í fyrirtækjunum og þetta eru aukalega léleg laun sem þau borga yfir hofuð í afgreiðslustorfum og mikið af starfsfólki erlent þvi útlendingar eru í verri stodu að fá vinnu og geta síður neitað þótt laun séu eins lág og mogulega er hægt er að bjóða og Íslendingar eru síður sagðir reiðubúnir að vinna fyrir þessi lúsarlaun sem er verið að bjóða. 


mbl.is Hækkanir á daglegu brauði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband