4.2.2013 | 13:20
Líklega þreyttir á þessaru ýktu leit.....
Þeir hafa bara fengið sig fullsadda að þurfa að fara úr skónum fyrir gegnum lýsingu sem þarf ekki á öðrum flugvöllum sem eru þó í mun meiri hættu á því að verið sé að fara með einkvað sem ekki má fara með um borð.
Ísland þarf alltaf að vera svo ýkt í öllu þegar að svona löguðu kemur enda erum við auðvitað mest og best og þá hljótum við að vera með stórhættulega hryðjuverkamenn í hrönnum líka bíðandi eftir að komast um borð.
Hvað skyldi oft hafa komið upp hérlendis að það hafi einhver verið tekinn þarna í öryggishliðinu með einkvað sem var örugglega til þess gert að sprengja eða skaða flugvél?
Nokkuð viss um svarið.......aldrei
Meinað að fara um borð vegna óláta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 85270
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.