Stórar fréttir fyrir Öryrkja atvinnulausa og allra með "háu"tekjurnar.

Já það er sko blessun fyrir alla þær þúsundir landsmanna sem er með mánaðarlegar bætur námslán eða aðrar tekjur upp á 135-160 þúsund að það sé hægt að láta 120 þúsund nægja fyrir mat og sannarlega tilefni til þess að slá upp partý fyrir allan afganginn.

Afgangurinn 15-40 þúsund sem eftir liggur hlýtur ætti að duga ríflega til að borga leigu(sem er auðvitað skítbilleg á Íslandi) síma hita tryggingar og jafnvel Bensín og auðvitað líka til fæða sig og klæða og lifa öllum lúxuslifnaðinum sem þessi hópur lifir samkvæmt því sem manni virðist að ríkisvaldið haldi að öll auðæfin í gullkrónunum okkar íslendinga dugi til.

Hipp Hipp Húrra nú kætast allir landsmenn ... sannarlega Jólin gengin í garð !!!!!

 


mbl.is Ætlar að elda fyrir minna en 30.000 á viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilldarlega orðað kall...og svooooo sammála þér:)

Pétur (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 18:54

2 identicon

vá 40 þúsund á viku !!!! Er hún með 20 manns í mat ?

Veisla á hverjum degi ! Mín fjölskylda er að notast við 55-70 þús á mánuði í mat. Vildi að við hefðum efni á meir.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 20:54

3 Smámynd: Riddarinn

Ég sá bersýnilega þegar ég fór í skóla á síðasta ári hvernig fólk hafði það á námslánum og ég þurfti sjálfur að fara að lifa á 135 þúsund króna námsláni..

90 þúsund í leigu(sem er mjög lágt og vel sloppiið)og svo tryggingar +rafmagn + sími/internet= 20 þús lámark. þá voru eftir heilar 25 þúsund fyrir mat bensíni á druslunaog svo þarf maður að skeina sér og þvo á sérhendurnar eftir að hafa drullað eins og fullbúinn herforingi afgangnum af öllum veitingunum og Kavíarnum sem maður veitti sér alla daga fyrir afganginn ..sem var mínur eitthverjir tugir þúsunda hver mánaðarmót.

Ég vann verkefni með skólafélögum heima við þegar ein stelpa í bekknum féll saman og fór allt í einu að gráta, hún var móður ungrar stelpu og hún lifði á námslánum, hafði ekki borðað matarbita í rúmlega 2-3 daga og var alveg að leka niður andlega og líkamlega af þessu ástandi.

Svona eru þúsundir eða tug þúsundir manns staddir núna á Íslandi staddir,sumir trúa því ekki að fólk á Íslandi eigi ekki vott né þurrt seinni helminginn af mánuðinum en  það eru óteljandi manns sem eru að sækja sér mat í mæðravernd og eiga ekki um neitt að velja annað en að beygja sig og láta af stoltinu og félagsmálastofnanir fyrra sig öllu og benda bara annað og vilja ekkert vita því ef vandamálin eru ekki á borðum þá eru þau ekki til....Allt svo fínt flott og einfallt á línuritum og fréttum að ekkert vandamál hérna á ferð segir Steingrímur í sínum bjartsýnis ræðum og bendir á ríkdæmið í leynivösum almennings sem þurfi að skattleggja svo fólk verði nú ekki of góðu vant á blessaða skerinu okkar.

Þetta er Ísland í dag í öllu sínu veldi.Hreint út sagt yndislegt á alla kanta.

Glæsilegt

Riddarinn , 29.1.2013 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 85270

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband