16.1.2013 | 17:38
Tattú í dag = krumpuð klessa á elliheimilinu
Þegar ég les um alla þessa tattóveruðu kvenmenn og kallmenn nú til dags get ekki varist því að hugsa til þess ef maður endar einn daginn sem einskis nýtt letidýr á elliheimili,maður mætir þá líklega kvenfólki sem er eins og gangandi málverk eða teiknimyndasögur en lystaverkin þá orðin litlaus líflaus og bylgjótt í krumpuhafi ellinnar og "fegurðin" þá orðin heldur döpur og ekki öfundsvert þá stundina grunar mig.
Hvað skyldu margir sjá eftir því seinna meir að hafa tattóverað sig svona í bak og fyrir með flennistórum myndum á musteri sálarinnar........
Komin með undursamlegt húðflúr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.