Heimskulegt og bara í stíl við allt annað kjaftæði sem gert er.

Það er ekki eins og bílaleiguverð sé lágt hérlendis og ferðamenn bókstaflega taka andköf þegar þeir leigja bíla hérlendis og veina yfir okrinu sem viðgengst hérlendis.

Sú endurnýjun á bílaflota landsmanna sem hefur verið síðustu 2-3 ár er að megin parti vegna þess að bílaleigur eru að kaupa bíla en almenningur hefur ekki haft ráð á nýjum bílum þar sem verð hefur tvöfaldast síðan kreppan skall á og gjaldeyrinn hækkaði um 100% og það af leiðandi tollar og aðflutningsgjöld líka því gjöld eru prósetutala og hækka í sama hlutfalli og verðið á bílnum og ef evran hækkar þá hækka gjöldin í sama hlutfalli.

Bílaleigur hafa reyndar einnig farið offari í okri á ferðamönnum og misnota sér þá gífurlega þörf sem ferðamenn hafa fyrir bíl því þetta land er gersamlega vonlaust að ferðast almennilega um nema með bíl ef það á að ná að sjá það af viti og rútuferðir eru verðlagðar þannig að það blæðir úr rassgatinu á þeim sem þarf að borga nokkrar ferðir til að sjá landið okkar.

Virðist engin framtíðar hugsun í neinu sem gert er,Ísland endar með því að vera verðlagt út úr kortinu vegna óskynsamlegrar græðginar sem er hérlendis þegar kemur að ferðamönnum.

Íslendingar geta sjálfir ekki leigt bíla hérlendis sökum okur verðlagningar og svona endemis bull gengur ekki til lengdar.


mbl.is Hefur mikil áhrif á bílaleigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband