Sjóvá er félaga verst að neita um bætur

Já þetta kemur ekki á óvart og séerstaklega ef þetta er Sjóvá sem tryggir því það er eitt það íheiðarlegasta tryggingarfélag sem ég hef lent í samskiptum við.

Ef þeir sjá einhverja glætu að neita um bætur þá neita þeir því og jafnvel þótt þeir hafi ekki glætu að vinna það fyrir dómstólum þá neita þeir því samt vegna þess að það fara svo fáir með málin til dómstóla því þeir leggja ekki í veseni og hugsa að fyrst það sé neitað þá hafi þeir eflaust engan rétt til að fá bætur hvort sem er og þessi mál taka oft mörg ár í þokkabót.

Ég var eitt sinni farþegi í bíl þegar ég var um tvítugt og varð fyrir slysi vegna mistaka ökumanns en ég var farþegi í bílnum en Sjóváspurði mig hvort ég hefði verið búin að drekka,ég játaði því að svo hefði verið og þeir voru fljótir að neita bótarétti á grundvelli þess að það værui reglur sem neituðu bótaskyldi ef"fólk væri undir áhryfum áfengis eða fíkniefna"

En þeim ljáðist að hugsa út í það að það skipti engu í mínu máli þótt það væri augljóst og ég tók lögfræðinga og dómstóla leiðina og stóð í málarekstri í 2-3 ár og sjóvá gaf ekki millimetra undan fyrr en komið var fyrir framan dómsainnl þá komu þeir og sögðu að fallist væri á allar kröfur og bætur sem ég færi fram á.

Sjóvá vissi frá byrjun að þeir voru með skítamál í höndunum sem var vonlaust að vinna með þeirra fyrirslætti og svindli á viðskiptavinum.

Og fyrir 3 árum var ég rændur í ferðalagi og sjóva var með Kreditkorta trygginguna og auðvitað neitaði sjóvá að borga þótt það væri bíð að dæma ræningjana fyrir spönskum dómstólum fyrir að ræna mig þá var það ekki næg sönnun fyrir afbrotinu og þeir neituðu bótaskyldu þar sem ekki var merki um innbrot.

Auðvitað var ekki merki um innbrot,það hafði verið sett svefnlyf í vatnsflösku sem ég drakk úr og lá viðurkenning á því frá vitni á staðnum og á grundvelli þess var fólkið dæmt fyrir rán á mér en þetta skíta tryggingafélag Sjóvá neitar alltaf að borga það sem þeir eiga að borga og brjóta á fólki sí og æ all tíð.

EKKI TRYGGJA HJÁ SJÓVÁ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

 

 


mbl.is Hefði hugsanlega fengið bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband