Okurbúlla sem græðir og græðir.

það er ekki furða að þeir græði, verðin sem þeir eru með ertu alveg svívirðuleg,móðir mín heitin sem var með mislangar fætur og þurfti að fá sérsmíðaða skó hjá Össur fyrir mörgum árum, Þetta voru ósköp einfaldir skór .opnir með svona teygju bandi yfir fótinn og frekar ómerkilegir að sjá en ekki var verðinu stillt í hóf, verðmiðinn sem fylgdi minnir mig að hafi verið 200 þúsund sem hefði mátt kaupa 20 pör af miklu vandaðri skóm út úr búð á þeim tíma.

Einföld upphækkun undir skó sem hún notaði kostaði sicka 20 þúsund hjá Össur á þeim tíma,þar sem hún þurfti að borga þær breytingar sjálf þá fór ég með skóna í staðinn til skósmiðs í Hafnarfyrði og fékk þessa hækkun á 1500 krónur sem var c.a 1300% lægra en hjá Össur.semsagt 13 sinnum hærra verð fyrirsömu vinnu,ef það er ekki bilun þá veit ég ekki hvað er bilun í verlagningu.

Össur gerir gott verk í stoðtækjasmíði en Þvílík okurbúlla í skjóli sinnar sérkunnáttu á þessum málum, Íslenska ríkið blóðmjólkað í kjölfarið því Tryggingastofnun  þarf að borga mestan partinn af þessum sérsmíðum þar sem þeir niðurgreiða svona smíðar fyrir flesta sem þurfa á því að halda.

Væri ekki ráð að fyrirtækið breytti verskránni hjá sér í mannlegri tölur og léti af þessari græðgisstefnu?


mbl.is Eiga of mikið af peningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Riddarinn

Höfundur

Riddarinn
Riddarinn

Með mínar skoðanir og stundum þarf að segja þær hreint og beint 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 82E338CD-F075-4AB9-9F84-2AEDE82C466D
  • image
  • ...imgp0201
  • ...imgp0200
  • ...imgp0202

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband