25.11.2011 | 11:01
5 mánuði skilorðisbundna fyrir hreina og beina morðtilraun.
hvernig er það með -þessi dómsvöld eiginlega,þegar maður stelur nokkrum hundraðköllum eða borgar ekki skatta eða brýtur á einhverju sem beinist að ríkisvaldinu peningalega þá skulu menn verða dæmdir hart og miskunnarlaust fyrir smábrot en þegar það er svo foráttu heimst og bilað að henda stærðarinnar gler glasi í hausinn á manneskja og stórskaða hana þá fær maður skilorðisbundinn dóm og þarf ekki að sitja inni eða taka neinum afleiðingum meðan hinn sem fyrir glasinu varð er stórskaðaður með 63 spor í hausnum?
Fáráðnlegt hvernig Dómsvöld meta líkamlegar misþyrmingar og skepnuskap einskis í dómum sínum, ég segi svona heimsku að henda glasi í höfuðið á fólki hreina morðtilraun sem eigi svo sannarlega að dæma fólk í steininn fyrir svo fólk hugsi áður en það misþyrmir öðrum á einn eða annan veg.
Sá sem örkumlaðist í andlitinu fær sársaukann og lýtin og allt sem því fylgir 63 sporum og tjón sem er jafnvel til framtíðar, meðan sá heimski sem henti glasinu fær ekki að finna fyrir neinum óþægindum í nokkurri mynd.
Er þetta sanngirni?
Saumaður með 63 sporum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu ætti morðtilraunarmaðurinn að sitja inni 1 mánuð fyrir hvert spor sem saumað var í andlitið á þolandanum. Það eru 5 ár og 3 mánuðir og ekkert skilorðsbundið. En íslenskt dómskerfi hefur ekkert með réttlæti að gera enda drullumengað af ættingjum, vinum og flokksfélögum Bjössa spillingarkóngs fyrir hönd hádegismóra.
corvus corax, 25.11.2011 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.