11.10.2011 | 11:38
Verið að fela atvinnuleysið og gefa fólki rangar upplýsingar til að allt líti betur út.
Það er ekkert að marka þessar tölur varðandi atvinnuleysi því það er kominnstór hópur sem er dottin út a atvinuleysis skrá og líka fólk sem hefur engan bótarétt og tildæmis eru Suðurnesin með helling af af mannskap sem er búinn að vera atvinnulaus síðan 2007 þegar herinn fór og þetta fólk er allt dottið af bótum og er því ekki skráð atvinnulaust þó þetta sé nákvæmlega sami pakkinn.
í Þessu bótakerfi viðgegnst nefnilega mismunum með er örugglega ólöglega ef lengra væri farið með það á því hvort fólk sem varð atvinnulaust fyrir 2008 fær bætur í 3 ár og detta svo af skrá en þeir sem urðu atvinnulausir 2008 fá 4 ára bóta tímabil.
Þetta fólk sem dottið er af skrá er ekki talið sem atvinnulaust þegar þessar tölur eru birtar og þetta er því algert kjaftæði til að fegra stöðuna og koma inn falskri tilfinningu að þetta sé nú allt í góðum gír og tóm sæla að búa á Íslandi....ofurskatta ríkinu einstaka!
Lítið atvinnuleysi á Íslandi í alþjóðlegum samanburði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En bíddu nú aðeins !
Enn verra er ástandið hér í ESB og EVRU ríkinu Spáni þar sem opinbert meðaltals atvinnuleysi er 21,3% og nær 50% hjá ungu fólki og samt fær fólk aðeins að vera á atrvinnuleysisbótum í 9 mánuði miðað við 36 mánuði á Íslndi og þar er atvinnuleysi samt meira en þrefalt minna á Íslandi.
Er ESB apparatið eða EVRAN að hjálpa hér til ! Hver heldur það virkilega !
NEI EVRAN og ESB eru svo sannarlega hönd dauðans !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.