3.9.2011 | 08:04
Misrétti á bótum eftir því hvenær Atvinnuleysi hefst
Það er hellingur af fólki sem varð atvinnulaust fyrir 2008 sem er dottið út af bótum því þeir sem yrðu atvinnulausir þá eiga bara rétt á bótum í 3 ár en þeir sem urðu atvinnulausir eftir 2008 fá bærur í 4 ár og það virðist engin sjá hvað verið er að mismuna fólki með þessum reglum.
Hvern fjandann kemur það málinu við hvort fólk verður atvinnulaust fyrir áramótin 2008 eða eftir?
Af hverju er allur þessu fjöldi réttlaus eftir 3 ár en hinn hlutinn með rétt til bóta til 4 ára ?
Svo eru stjórnvöld að hrósa sér af því að atvinuleisistölur séu að lækka,þvílík fyrra og kjaftæði,fólkið sem gefst upp það flýr land eða er einfaldlega sett í þá stöðu að fara að selja allt sem það á til að halda lífi eða sett á styrki frá sveitarfélögum en þá er það á svipuðum bótum og það fékk fyrir en ekki á skrá sem atvinnulaust sem er auðvitað bara firring og tómt kjaftæði til að fegra tölur.
Atvinnulaust fólk er einfaldlega atvinnulaust hvort sem það er á skrá sjá sveitarfélagi eða Atvinnuleisiskrá.
Misréttið er augljóst að einn hópur fái bætur en annar ekki bara eftir því hvenær árs fólk varð atvinnulaust en enginn virðist gera nokkuð til að lagfæra þessa mismunun.
Bótarétturinn að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.