28.6.2011 | 11:27
Yfirfull veröld af fólki.
Það blasir við manni að næstu áratugir munu verða heiminum verri og erfiðari því það er löngu komið út fyrir öll skynsemis mörk allur sá mannfjöldi sem er í heiminum.
Ég get engan vegin séð hvernig þessi vandamál eiga að geta batnað í framtíðinni eða að fólk sem býr við þessi kjör og lífskilyrði hafi nokkra leið til að rísa upp úr þessu ástandi sem fer hraðversnandi um allan heim og vatn og eldsneyti orðið luxus vara sem þú getur ekki án verið ef þú ætlar að halda lífi en samt ófáanlegt á mörgum stöðum svo auðséð hvar það endar fyrir rest.
Hef ferðast töluvert um Indland og Kína og mannmörg lönd og fátæk og þegar maður er búinn að sjá mannmergðina af heimilislausu fólki sem troð fyllir öll torg og stræti í þessum löndum og sefur í hverju skoti og berst fyrir að eiga smá matarbita næsta dag þá áttar maður sig að það er varla nokkur leið út úr þessu vandamáli og þetta ástand endar bara með ósköpum og eitthvað gefur sig í veröldinni og fólk endar kolvitlaust að berjast fyrir lífi sínu.
Það virðist alltaf enda með því að mannfólkið kann sér ekki hóf og allt fer úr böndunum.
Þurrkar ógna lífi í A-Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.