5.5.2010 | 13:15
Skyldi hann Tantra Kattarófetið?
Tja..... maður bara spyr hversu langt þetta verður gengið eftir 100 ár?
Ég sé fyrir mér eftir nokkur ár fyrirsögnina á blaði "Aldraður Vélamaður giftist Skóflugröfunni sinni eftir langt og strembið samband i15 ár, bæði eru hamingjusöm með ráðahaginn og gista í Svítunni á Hilton yfir Brúðkaupsnóttina"
Óska listinn yfir gjafir væri líklega varahlutir í Catepillar eða gjafakort á N1 þar sem mætti taka út í Olíu og rekstrarvörum.
Giftist kettinum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Riddarinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.
Jón Sveinsson, 5.5.2010 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.